top of page

Mæla sjávargæði í rauntíma á Breið

Writer's picture: Valdís FjölnisdóttirValdís Fjölnisdóttir

Running Tide, í samstarfi við Breið þróuanrfélag, hefur nú sett út mælibauju við Breið nýsköpunarsetur, sú fyrstu sinnar tegundar. Baujan kemur til með að mæla m.a. sýrustig, hitastig, blaðgrænu en með þessu verður hægt að greina enn frekar heilsu sjávar við Íslandsstrendur.




 
 
 

Comentarios


bottom of page