top of page
SKRIFSTOFUR OG SAMVINNURÝMI
Breið þróunarfélag býður fyrirtækjum og einstaklingum upp á skrifstofur og samvinnurými innan um önnur frumkvöðla- og nýsköpunarfyrirtæki.
Skrifstofur fyrir einstaklinga eða fyrirtæki fyrir allt að sex manns sem henta öllum þeim sem vilja lifandi umhverfi og góða aðstöðu. Aðgengi að glæsilegum fundarherbergjum, eldhúsi og kaffiaðstöðu í fylgir með.
Í notalegu samvinnurými okkar er hægt að leigja fast borð eða fljótandi aðstöðu allt eftir hentulegleika. Aðstaða að góðum fundarherbergjum, eldhúsi og kaffiaðstöðu fylgir með í lifandi og skemmtilegu umhverfi.
Viltu vita meira? Sendu okkur línu.
FÓLKIÐ Á SKRIFSTOFUNNI
bottom of page